15 mars 2007

Both sides now...

Einn flottasti lagatexti sem ég þekki er Both sides með Joni Mitchell, veldur gæsahúð í hvert skipti.
Hann er einhvern veginn svo ljúfsár og tregur....og raunsær....

Tears and fears and feeling proud
To say I love you right out loud
Dreams and schemes and circus crowds
Ive looked at life that way

Ive looked at life from both sides now
From win and lose and still somehow
Its lifes illusions I recall
I really dont know life at all

Það er þetta með illusionirnar sem kallar á eitthvað - kannski á ég það dáldið til að einbeita mér að ímyndinni frekar en rauveruleikanum, ímynda mér að heimurinn sé góður, saklaus og fallegur þegar hann er það kannski ekki - og loka augunum fyrir öllu öðru.
Ímynda mér að ég geti allt og tíminn sé endalaus þegar hann er það kannski ekki...
Ímynda mér að hamingjan vari endalaust og missi þannig stundum af að njóta þess að akkúrat núna er ég að lifa drauminn....

Engin ummæli: